top of page

Netkerfis lausnir

Við útvegum og  sjáum um uppsetningar á Eldveggjum og öryggislausnum, ásamt uppsetningum á netsvissum og þráðlausu netkerfi.  Við leitumst til að nota það besta og öruggasta sem völ er á.

Við höfum starfað í mjög langan tíma og séð margt.  Flækjustig öryggislausna í netkerfum getur verið yfirþyrmandi, jafnvel fyrir reyndan mann og hættan á að gripið verði of seint í hlutina eða þeir hreinlega yfirsést eru til staðar.   Við viljum fækka lausnunum en að sama skapi vera með topp lausnir og ná góðri yfirsýn fá einum stað.  Við viljum getað séð ástand Netkerfisins, veikleika og varna frá "single point of glass" eins og sagt er.  Þetta getum við með  Checkpoint Harmony og Trend Micro.

bottom of page