top of page

Ráðgjöf

Veitum viðskiptavinum okkar ráðgjöf á öryggismálum og líka öllum almennum fyrirspurnum um tölvubúnað og netkerfi er svarað.

Við vinnum mikið með og þjónustum Dell og HP.  Þar er einna helst Netþjónar, borðvélar, fartölvur og einnig HP vinnustöðvar og HP prentarar.   

En ráðgjöfin að vélbúnaði er ekki bara að selja þér þessa hluti, við eru tilbúin til þess að veita ráðgjöf fyrir hvaða vélbúnað sem er, frá hvaða framleiðanda sem er og gerum það óháð öllu, því er hægt að treysta.

bottom of page