top of page

„. Rétt eins og heilbrigð fyrirtækjamenning mun stuðla að framleiðni starfsmanna, vexti og varðveislu, bætir vel mótuð öryggismenning heildaröryggisstöðu fyrirtækisins.“

Afhverju að velja   H. Árnason ehf. 

01.

Höfum starfað í Upplýsingatækni síðan 1983.  H. Árnason ehf síðan 1994. Mikil reynsla og fylgt tölvutækninni frá upphafi tölvubyltingar.

02.

Reynsla við uppsetningar á netkerfum og þeim tækjum sem þurfa til að gera allt tölvunet umhverfið öryggt og skilvirkt.

03.

Þjálfun starfsfólks H. Árnason ehf hefur ávallt verið í fyrirrúmi.  Þjálfun á búnaði og stýrikerfum.  Prófgráður frá Microsoft og CCSA gráða frá Checkpoint.

04.

Öryggismál hafa verið tekin mjög föstum tökum, ásamt þjálfun starfsfólks á þeim hugbúnaði sem við útvegum og þjónustum.  Höfum fókusinn á Checkpoint vörur ásamt Harmony og Trend Micro. 

05.

Viljum vinna með bestu öryggislausnum sem til eru, en að sama skapi viljum við vinna með færri lausnum,  en of mörgum til að tryggja yfirsýn, skilvirkni og skýrleika lausnanna.  Þessvegna er fókusinn hjá okkur á Checkpoint, Harmony og Trend Micro vörur í fyrirrúmi hjá okkur.

bottom of page