top of page

Afritunarkerfi

Afritunarkerfi sem við notum eru frá Ahsay, Skykick og Veeam Software til að tryggja afritun á útstöðvum og netþjónum ásamt skýjaþjónustum.

Afritunarkerfið er vaktað og skýrslur út úr kerfinu eru sendar áfram til viðskiptavina ef þess er óskað.

Afritunarkerfið er prófað a.m.k tvisvar á ári.  Þá eru afritunar kóðar (dulkóðar lyklar) sannreyndir og afrit prófað ásamt gögnum.

Ahsay, Skykick og Veeam eru SaaS lausnir og er því létt skýjavinnsla sem skilar góðum árangri við vinnslu og virkni kerfanna.

bottom of page