top of page
Skýja þjónustur
Vaxandi þörf er á vinnslu með gögn í skýja þjónustum. Office 365, Online þjónustur s.s. Exchange Online, Sharepoint, Onedrive og Teams eru stærstu áhrifavaldarnir. Það er þörf á að kenna og tryggja þessa vinnslu.
Fyrirtæki í dag eru mörg hver í Hybrid, þ.e. eru með vinnslu á staðnum og einnig í skýinu.
Öryggislausnir eru fyrir bæði skýjalausnir og á staðnum. Til þess notum SaaS lausnir sem eru Online skýjalausnir. Trend Micro og Checkpoint Harmony eru slíkar lausnir sem við notum. Með því að nota þessar lausnir þá minkar álag umsjónaraðila á allri umsjón öryggisveita og gerir kerfin skilvirkari. Álag á tölvubúnað minnkar til muna.
bottom of page