Öryggis prófanir
Við veitum öryggis prófanir "Security CheckUP" frá CheckPoint á öllu netkerfinu. Það þarf að panta þetta sérstaklega þar sem sértækt tæki frá Checkpoint er pantað í verkefnið. Tækið er síðan tengt inn á net-sviss á sama hátt og hvert annað tæki í netkerfinu. Yfirleitt er tækið látið vera í gangi í viku tíma og að þeim tíma loknum þá er tekin út öryggis skýrsla sem er mjög ýtarleg og gefur góða yfirsýn á allri traffík, veikleikum, sýktum vélum og svo framveigis, sem tækið hefur fundið á þessum viku tíma. Skýrslan prentuð út og afhent yfirmanni fyrirtækisins og útskýrð.
Prófanir á öryggisvitun starfsfólks og þjálfun með Infosec IQ. Það er mjög mikilvægt atriði að starfsfólk hjá fyrirtækjum taki þátt í að byggja sig upp og þekkja þær hættur sem t.d. veiðipóstar geta skaðað og lært að varast þessar ógnir. UT aðili fyrirtækinins getur með einföldum hætti útbúið prófanir og sent kennsluefni til aðila sem skipta máli hverju sinni. Skýrslukerfið í Infosec IQ er mjög gott og þar er hægt að fylgjast með hegðun og virkni kerfis og starfsmanna í umgegni sinni. Mælt er með að gera slíkar prófanir yfir árið og taka út skýrslur og bera undir yfirmenn og UT deild þarf að fara yfir niðurstöður og grípa inn í ef svo ber undir.